Þjónusta

Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði (RLE) stundar rannsóknir í þágu samfélagsins. Helstu rannsóknarsvið eru:

Rannsóknastofan getur tekið við sérverkefnum svo sem sannkennslisprófum og/eða magngreiningar á ýmsum ávana- og fíkniefnum, lyfjum og lífrænum mengunar- og eiturefnum.

Hafið samband við rle@hi.is til að fá nánari upplýsingar.

 

Málafjöldi hjá RLE

Málafjöldi og sundurliðun mála 2019-2024
Ár 2019 2020 2021 2022 2023 2024
Akstursmál 4.073 2.844 2.995 2.934 3.068 2.784
Efnissýni 312 304 340 281 273 255
Leit í þvagi 324 293 216 178 224 257
Krufningar 144 200 176 170 181 203
Önnur lífsýnamal frá lögreglu 97 107 111 163 107 116
Brugg, brunasýni og fleira 11 22 13 18 10 9
Mengun og eiturefni 39 34 35 27 18 37
Annað 50 36 8 11 8 7
Heildarmálafjöldi 5.050 3.840 3.894 3.782 3.889 3.668