Sólstöðuferðarhópur

Níu manns frá RLE ásamt venslaliði (alls um 15 manna hópur) hittist í blíðskaparveðri á bílastæði við Bringur í Mosfellsdal um kl. 21 á mánudeginum 20. júní. Gengið var upp að Helgufossi og síðan upp á Grímmannsfell (um 484 m). 

Sólstöðurhópur við Helgufoss

Sólstöðuhópur að koma að Helgufossi.

Útsýni af Grímmannsfelli

 Útsýni af Grímmannsfelli.

Share