Þjónusta

Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði (RLE) stundar rannsóknir í þágu samfélagsins. Helstu rannsóknarsvið eru:

Rannsóknastofan getur tekið við sérverkefnum svo sem sannkennslisprófum og/eða magngreiningar á ýmsum ávana- og fíkniefnum, lyfjum og lífrænum mengunar- og eiturefnum.

Hafið samband við rle@hi.is til að fá nánari upplýsingar.

 

Málafjöldi hjá RLE

Málafjöldi og sundurliðun mála 2019-2021
Ár 2021 2020 2019
Akstursmál 2.995 2.844 4.073
Efnissýni 340 304 312
Leit í þvagi 216 293 324
Krufningar 176 200 144
Önnur lífsýnamal frá lögreglu 111 107 97
Brugg, brunasýni og fleira 13 22 11
Mengun og eiturefni 35 34 39
Annað 8 36 50
Heildarmálafjöldi 3.894 3.840 5.050