RLE starfsfólk tók þátt í átakinu: „Hjólað í vinnuna“, sem fram fór 4. til 24. maí.
Sameiginleg ráðstefna norrænna réttarmeinafræðina og réttarefnafræðinga var haldin í Reykjavík dagana 11. til 13. maí sl. á Grand Hótel. Að þessu sinni höfðu starfsmenn RLE veg og vanda af undirbúningi ráðstefnunnar með Rannsóknastofu í réttameinafræði.

Sem hluti af heilsueflingu RLE starfsmanna, tóku nokkrir starfsmenn RLE og fjölskyldur þeirra þátt í fjöruferð í Gróttu laugardaginn 30. apríl 2022 sem skipulögð var Ferðafélagi Íslands, HÍ og Náttúruminjasafni Íslands.

Adam Erik Bauer, réttarefnafræðingur og verkefnastjóri hjá RLE var í viðtali í Morgunblaðinu varðandi spice vandann á Íslandi.

Rannsóknastofa í lífefna- og eiturefnafræði (RLE) hefur unnið markvisst að því að fá vottun ina Græn skref.

Kristín Magnúsdóttir, deildarstjóri Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði, hlaut 2. desember 2021 viðurkenningu fyrir lofsvert framlag til stjórnsýslu og stoðþjónusu.

Starfsfólk Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði tók fagnandi á móti jólasveininum.

Rannsóknastofa í lyfja-og eiturefnafræði heldur áfram þátttöku sinni í Grænum skrefum, en markmið þeirra er að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum stofnuninnar og innleiða öflugt umhverfisstarf undir handleiðslu Umhverfisstofnunar.

Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði (RLE) við Háskóla Íslands hefur staðist úttekt hjá BSI á Íslandi á umhverfisstaðlinum ISO 14001 og staðlinum um heilbrigði og öryggi á vinnustað samkvæmt ISO 45001.

Hópur fólks úr RLE, ásamt börnum og mökum, við Hvaleyrarvatn og safnaði birkifræjum nokkrar klukkustundir í ágætis veðri.

Starfsfólki Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði (RLE) er umhugað um umhverfið. Skipulagður var ruslatínsludagur sem var vel sóttur. Rusl var tínt í nágreinni við Haga.

Liðið Hagi – klikkaðir kílómetrar kom, sá og sigraði í innanhúskeppni Háskóla Íslands sem haldin var í tengslum við átakið Hjólað í vinnuna í maímánuði 2021. Liðið er skipað starfsfólki frá Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði.