Háskóli Íslands

Þjónusta

Alkóhólmælingar

 • Ákvörðun á etanóli í blóði og þvagi
 • Styrkleikamæling á löglegu og ólöglegu áfengi

Ávana- og fíkniefnamælingar

 • Ávana- og fíkniefnamælingar í blóði og þvagi

Lyfjamælingar

 • Lyfjamælingar í blóði, þvagi o.fl.

Mengunar- og eiturefnamælingar

 • PCB-efni í olíu.
 • Þrávirk efni (PCB og varnarefni) í umhverfi og lífverum.
 • Olíuefni í vatni, jarðvegi o.fl.
 • Rokgjörn lífræn efni í vatni, jarðvegi, lyfjaefnum o.fl.
 • Rokgjörn lífræn halogenefni í vatni, jarðvegi, olíu o.fl.
 • Önnur lífræn mengunarefni skv. samkomulagi.

Réttarefnafræðilegar rannsóknir

 • Rannsóknir í þágu lögreglu- og dómsyfirvalda

Sérverkefni

 • Magnákvarðanir og sannkennslispróf á ýmsum efnum skv. samkomulagi.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is