Alkóhólmælingar
- Ákvörðun á etanóli í blóði og þvagi
- Styrkleikamæling á löglegu og ólöglegu áfengi
Ávana- og fíkniefnamælingar
-
Ávana- og fíkniefnamælingar í blóði og þvagi
Lyfjamælingar
-
Lyfjamælingar í blóði, þvagi o.fl.
Mengunar- og eiturefnamælingar
- PCB-efni í olíu.
- Þrávirk efni (PCB og varnarefni) í umhverfi og lífverum.
- Olíuefni í vatni, jarðvegi o.fl.
- Rokgjörn lífræn efni í vatni, jarðvegi, lyfjaefnum o.fl.
- Rokgjörn lífræn halogenefni í vatni, jarðvegi, olíu o.fl.
- Önnur lífræn mengunarefni skv. samkomulagi.
Réttarefnafræðilegar rannsóknir
- Rannsóknir í þágu lögreglu- og dómsyfirvalda
Sérverkefni
- Magnákvarðanir og sannkennslispróf á ýmsum efnum skv. samkomulagi.
Fyrirspurn, ábending eða kvörtun
Við leitumst við að veita sem besta þjónustu. Við tökum vel hvers konar
ábendingum frá viðskiptavinum okkar til þess að ná því markmiði.