Háskóli Íslands

Tafla II

Á árunum 2005-2009 bárust rannsóknastofunni 1208 efnissýni til rannsóknar. Taflan sýnir dreifing sýna eftir tegundum og árum.

Tegund 2005 2006 2007 2008 2009
Amfetamín 50 80 80 52 39
Metamfetamín 15 3 6 3 11
Kókaín 17 66 45 47 29
Kannabis 57 66 37 18 69
MDMA og skyld efni 45 18 37 6 5
LSD 5 1 2 4 0
Vefaukandi sterar 15 2 47 6 5
Annað 30 36 69 59 26
Samtals: 234 272 323 195 184
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is