Háskóli Íslands

Tafla I

Á tímabilinu 2005-2009 bentu rannsóknir til þess að 160 einstaklingar hefðu látist úr eitrunum.  Taflan sýnir dreifingu dauðsfalla eftir árum og helstu eitrunarvöldum.

Eitrunarvaldar  2005  2006  2007  2008  2009
Lyf og áfengi 17 19 33 33 34
Ólögleg ávana- og fíkniefni 2 3 0 0 1
Önnur efni 2 5 2 6 3
Samtals: 21 27 35 39 38
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is