Háskóli Íslands

Alkóhólmælingar

Ákvörðun á etanóli í blóði og þvagi

Mælingar á alkóhóli í blóði hafa verið gerðar um langan tíma.  Algengasta aðferðin í dag hefur verið notuð um víða veröld í marga áratugi, en það er svonefnd gasgreining eða Gaschromatography.  Þessi aðferð er mjög nákvæm og sérhæfð. Aðskilnaðarhæfnin er mjög mikil svo þessi aðferð skilur vel milli mismunandi alkóhóla og fleiri rokgjarnra efna eins og acetons, acetaldehýðs o.fl.

Nánar um mælingar á etanóli 

Styrkleikamæling á löglegu og ólöglegu áfengi

Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði mælir fyrir lögreglu- og dómsyfirvöld etanólstyrk í ólöglegu áfengi (landa og gambra).

RLE styrkleikamælir einnig  etanól í löglegu áfengi fyrir áfengisframleiðendur og Áfengisverslun ríkisins. 

Ýmis fróðleikur tengdur alkóhóli

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is