Háskóli Íslands

Fyrirspurn, ábending eða kvörtun

Markmið okkar er að uppfylla væntingar viðskiptavina og samstarfsaðila eins vel og okkur er unnt.
Ef þú hefur fyrirspurn, ábendingu eða kvörtun þætti okkur vænt um að þú myndir koma henni á framfæri við okkur með því að fylla út eftirfarandi eyðublað.

Með bestu kveðju

Starfsfólk Rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði

Nafn viðskiptavinar, þ.e. þess er skrifar fyrirspurnina / ábendinguna / kvörtunina.
Netfang viðskiptavinar, þ.e. netfangið sem fær staðfestingu á móttöku fyrirspurnar / ábendingingar / kvörtunar.
Nafn fyrirtækis.
Símanúmer fyrirtækis eða þess viðskiptavinar sem ber fram fyrirspurnina / ábendinguna / kvörtunina.
Stutt lýsing á fyrirspurn / ábendingu / kvörtun.
Nánari lýsing á fyrirspurn / ábendingu / kvörtun.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is