Háskóli Íslands

Fjöruferð í Gróttu

Meginmál: 

Sem hluti af heilsueflingu RLE starfsmanna, tóku nokkrir starfsmenn RLE og fjölskyldur þeirra þátt í fjöruferð í Gróttu laugardaginn 30. apríl 2022 sem skipulögð var Ferðafélagi Íslands, HÍ og Náttúruminjasafni Íslands. Ragnhildur Guðmundsdóttir, doktor í líffræði frá HÍ leiddi gönguna.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is