Háskóli Íslands

Fullt hús Grænskrefa

Meginmál: 

Fullt hús Grænskrefa

Sólveig Sif Halldórsdóttir og Ásdís Elva Aðalsteinsdóttir eru þeir starfsmenn RLE sem leitt hafa vagninn við uppfyllingu skilyrða að öðlast Grænskrefin fimm, sem snýr að því að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi ríkisstofnanna. Nú í byrjun apríl 2022 fékkst viðurkenning frá Umhverfisstofnun á að öllum skrefunum fimm hafi verið náð. Ásdís og Sólveig tóku á móti viðurkenningunni úr höndum Jóhannes Bjarka Urbanic Tómassonar, sérfræðingi hjá Umhverfisstofnun. Sjá nánar frétt á vef Umhverfistofnunar.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is