Háskóli Íslands

Er fyrsti jólasveinninn kominn til byggða!!??

Meginmál: 

Á köldum vetrarmorgni þann 1. des. (Ýlir) beið heitur glaðningu okkar RLE starfsfólks, þegar við mættum í vinnu. Var þá ekki Adam jólveinn mættur uppljómaður, fyrir allar aldir og með heitt súkkulaði  í stórum potti (að hætti Grýlu) með þeyttum rjóma, sykurpúðum og smákökum. Ekki sakaði að Kakóborðið var skreytt litríkum ljósum og jólatónlist hljómaði undir.

Jólalegra getur það ekki verið. Takk fyrir okkur!!

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is