Háskóli Íslands

Rusltínsla haust 2021

Meginmál: 

Ákveðið á skipulagsfundi 13. september, í tilefni dags íslenskrar náttúru (16.september), að tína rusl í nágrenni vinnustaðarins. Hópnum var skipt í tvennt og hvor hópur fór eitt skipti á næstu vikum. Annar hópurinn fór af stað 15. september og tíndi rusl við Ægisíðu og hinn hópurinn fann góðan veðurglugga 1. október og tíndi rusl við Kaplaskjólsveg, Einimel og hjá sundlaug Vesturbæjar. Hvor hópur var í um hálftíma við tínsluna.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is