Háskóli Íslands

Fjölskyldu- og fræsöfnunarferð sunnudaginn 3. október

Meginmál: 

Í tilefni landssöfnunar og landgræðsluátaks Skógræktarinnar og Landgræðslunnar (https://birkiskogur.is/) hittist Hópur fólks úr RLE, ásamt börnum og mökum, við Hvaleyrarvatn og safnaði birkifræjum nokkrar klukkustundir í ágætis veðri. Fræjunum var komið til átaksins í gegnum Bónusverslun.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is