Háskóli Íslands

Tvær ISO-vottanir

Meginmál: 

Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði (RLE) við Háskóla Íslands hefur staðist úttekt hjá BSI á Íslandi á umhverfisstaðlinum ISO 14001 og staðlinum um heilbrigði og öryggi á vinnustað samkvæmt ISO 45001. Að baki liggur margra ára vinna framúrskarandi sérfræðinga RLE í gæða- og öryggismálum. Sjá nánar á vef háskólans hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is